Hægt að sækja eða fá sent
Kíktu við á opnunartíma
Sendingarkostnaður 690 kr.
Frí sending ef verslað fyrir 8.000 kr.
VERSLUNIN LOKAR
ALLT Á AÐ SELJAST
Ekki til á lager

NATURSUTTEN Snuð - Butterfly, rounded

950 kr

Vörumerki Natursutten

Þessi vara er ekki til

Natursutten Butterfly er hannað til að gefa nefi barnsins pláss. Rounded snuðin eru með kringlótta túttu. Náttúrulega mjúkt gúmmíið hefur marga kosti:

  • Er ekki með neinar festingar eða sprungur þar sem bakteríur geta safnast
  • Fylgir munnhreyfingum barnsins
  • Skilur ekki eftir far í andliti barnsins
  • Hefur sýnt ótrúlegan styrkleika á tog-prófum
  • Umhverfisvænt, sjálfbært og niðurbrjótanlegt
  • Betra fyrir umhverfið og barnið

Stærðir: 0-6 mán, 6-12 mán og 12 mán og eldri

Snuðin uppfylla kröfur EN 1400 öryggisstaðal Evrópusambandsins um snuð auk þess að uppfylla öryggisstaðla í Bandaríkjunum, Japan, Kóreu og Ástralíu.

Umhirða: Sjóðið snuðið ekki lengur en 5 mínútur fyrir fyrstu notkun. Eftir það er nóg að þrífa snuðið með köldu vatni og mildri sápu. Ef þú vilt sótthreinsa snuðið er best að setja það í sigti og hella sjóðandi vatni yfir. Vegna náttúrulegra eiginleika snuðsins er mælt með að skipta því út á 6-8 vikna fresti (metið eftir notkun).