Hægt að sækja eða fá sent
Kíktu við á opnunartíma
Sendingarkostnaður 690 kr.
Frí sending ef verslað fyrir 8.000 kr.
Auðvelt að skila
við endurgreiðum vöruna!

DISANA Brjóstainnlegg, lífræn bómull/microfiber

990 kr

Vörumerki Disana

Brjóstainnleggin frá Disana eru úr lífrænni bómull að innan sem dregur vel í sig mjólk sem lekur úr brjóstum á meðan á brjóstagjöf stendur. Ytra lag (sem snýr frá brjóstinu) er úr microfiber efni sem andar vel en er um leið vatnshelt og kemur því í veg fyrir að leki fari í föt. Umhverfisvænn kostur sem sparar heilmikinn kostnað miðað við einnota innlegg. 

Vörumerki: Disana

Litur: Hvítur

Efni: Lífræn bómull að innanverðu og microfiber að utan

Stærðir: 11 cm og 14 cm. Við mælum með stærri stærðinni fyrir þær sem eru með stór brjóst. 

Þvottaleiðbeiningar: 40° í þvottavél með mildu þvottaefni. Ekki nota mýkingarefni því það skemmir vatnsheldnina í efninu. Má fara í þurrkara.